Takið upp stækkunarglerið og gerið ykkur reiðubúin til að leysa gátuna. Hægt er að ferðast til 6 þekktra borga, skoða hundruðir vísbendinga og læra í leiðinni landafræði og um kennileiti víðsvegar
um heiminn.
Innihald::
1 stækkunargler í bakka
4 kortaspjöld með myndum báðum megin
Athugið – það fylgir ekki iPad standur með þessu.